Maka- og barnalífeyrir
Makalífeyrir tryggir eftirlifandi maka og börnum fjárhagslegan stuðning eftir andlát sjóðfélaga.
Makalífeyrir tryggir eftirlifandi maka og börnum fjárhagslegan stuðning eftir andlát sjóðfélaga.
Í upphafi, þegar sjóðurinn var stofnaður árið 1929, var fjallað um „ekkjustyrk“ í reglugerð sjóðsins, enda störfuðu einungis karlmenn í bankanum. Tímar hafa breyst og nú er meirihluti starfsmanna konur sem hefur leitt til breytinga á reglum sjóðsins.
Frá 1. janúar 1998 skiptist Lífeyrissjóður bankamanna í tvær deildir:
Greiðslur makalífeyris eru mismunandi eftir deildum. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir helstu atriði í hvorri deild en nánari upplýsingar má finna í samþykktum sjóðsins:
Ef sjóðfélagi fellur frá, á eftirlifandi maki rétt á lífeyri úr sjóðnum, að því gefnu að hinn látni hafi greitt iðgjöld í minnst 12 mánuði.
Fjárhæð makalífeyris:
Eingreiðsla við andlát:
Við andlát sjóðfélaga á eftirlifandi maki rétt á makalífeyri úr sjóðnum í 24 mánuði, ef:
Upphæð makalífeyris: