Örorkulífeyrir
Örorkulífeyrir veitir fjárhagslegt öryggi þegar starfsgeta skerðist vegna varanlegrar örorku.
Örorkulífeyrir veitir fjárhagslegt öryggi þegar starfsgeta skerðist vegna varanlegrar örorku.
Sjóðfélagi sem verður ófær um að gegna starfi sínu, að hluta eða öllu leyti, á rétt á örorkulífeyri að undangengnu mati trúnaðarlæknis sjóðsins.
Við umsókn er skylt að veita stjórn sjóðsins allar nauðsynlegar upplýsingar um heilsufar til að meta rétt til örorkulífeyris.
Réttindi geta verið mismunandi eftir því hvort sjóðfélagi er í Hlutfallsdeild eða Aldursdeild.
Sjóðfélagi á rétt á örorkulífeyri ef:
Hámark örorkulífeyris er jafn rétti til ellilífeyris sem sjóðfélagi hefði fengið ef hann hefði starfað til 65 ára aldurs. Ef skilyrði um greiðslur eru ekki uppfyllt, miðast örorkulífeyrir við áunnin réttindi.
Örorkulífeyrir fellur niður við 65 ára aldur eða þegar taka eftirlauna hefst.
Sjóðfélagi á rétt á örorkulífeyri ef:
Útreikningur örorkulífeyris:
Takmörkun: