01.10.2025
Yfirlit sjóðfélaga aðgengileg á sjóðfélagavel
Nýtt yfirlit yfir iðgjaldagreiðslur og stöðu áunninna réttinda 2025 er nú aðgengilegt undir flipanum "skjöl" á sjóðsfélagavef.
Eru sjóðfélagar hvattir til að bera saman upphæðir launaseðla og upphæðir á yfirlitum og láta vita á netfanginu lifbank@lifbank.is ef greiðslur vantar.