Fréttir

Vextir sjóðfélagalána lækka í 4,2%

19.08.2010

Lesa meira

Ársfundur Lífeyrissjóðs bankamanna var haldinn á Hótel Lofleiðum 23. mars síðast liðinn.

04.05.2010
Ársfundur Lífeyrissjóðs bankamanna var haldinn á Hótel Lofleiðum 23. mars síðast liðinn. Fundarstjóri var kjörinn Hinrik Greipsson og ritari fundarins Jón Þór Grímsson.

Lesa meira

Vextir af lánum til sjóðfélaga lækka í 4,5%

20.01.2010
Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna hefur ákveðið að lækka vexti á lánum til sjóðfélaga úr 4,7% í 4,5%. Breytingin tekur gildi frá og með gjalddaga lána 1. febrúar 2010. 

Lesa meira

Við erum flutt

01.07.2009

SkipholtLífeyrissjóður bankamanna hefur flutt starfsemi sína í Skipholt 50b, 4. hæð.  - Símanúmerið er óbreytt, 569 0900


Sjóðfélögum er, eins og jafnan áður, velkomið að líta við. Halldór, Hulda, Margrét og Tryggvi taka vel á móti ykkur.

Lesa meira

Tillögur að breytingum á samþykktum sjóðsins sem lagðar verða fyrir ársfund 19. mars 2009

24.02.2009

Fyrirliggjandi eru tillögur um breytingar á samþykktum Lífeyrissjóðs bankamanna. Þær verða lagðar fyrir ársfund sjóðsins þann 19. mars næstkomandi.
Hér má skoða tillögurnar

Lesa meira

Vextir af lánum til sjóðfélaga lækka

30.12.2008

Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna hefur ákveðið að lækka vexti af lánum til sjóðfélaga og verða þeir 4.7% frá og með 1. janúar 2009.  

Lesa meira

Úttekt Deloitte FAS ehf. á eignum Lífeyrissjóðs bankamanna

20.11.2008

Deloitte FAS ehf hefur unnið að ítarlegri úttekt á eignum sjóðsins eftir hrun það sem orðið hefur á fjármálamörkuðum. Tekið skal fram að um bráðabirgðamat er að ræða, en á þessu stigi málsins er þó talið ólíklegt að til skerðingar réttinda þurfi að koma á næstunni.

Lesa meira

Óbreyttir vextir útlána

20.11.2008

Vextir á lánum til sjóðfélaga áfram 5.2%

Lesa meira

Staða eigna Lífeyrissjóðs bankamanna

29.10.2008
Stjórn sjóðsins hefur falið Deloitte FAS ehf að gera ítarlega úttekt á stöðu eigna sjóðsins eftir hrun það sem orðið hefur á verðbréfamörkuðum. Þá er sjóðurinn í samstarfi innan Landssamtaka lífeyrissjóða um aðgerðir vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa.

Lesa meira

Nýjar Samþykktir Lífeyrissjóðs bankamanna

30.03.2008

Fjármálaráðuneytið hefur staðfest nýjar samþykktir fyrir Lífeyrissjóð bankamanna.

Lesa meira

Vextir á lánum til sjóðfélaga hækka í 5,2%

26.11.2007

Lesa meira

Tillögur stjórnar Lífeyrissjóðs bankamanna samþykktar

01.10.2007

Framhaldsársfundur Lífeyrissjóðs bankamanna var haldinn 20. september sl. á Grand Hótel, Reykjavík. Fyrir fundinum lágu tillögur stjórnar til breytinga á samþykktum sjóðsins, sem varða aldurstengingu réttinda sjóðfélaga í stigadeild og voru þær samþykktar á fundinum.   

Lesa meira